Kennarar í Háskólanum á Akureyri eru duglegastir við að nýta endurgjafahluta Turnitin

In Turnitin by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Ég fór til Akureyrar 22. maí 2018 og hitti þar tvær frábærar Turnitin konur. Önnur þeirra Astrid Margrét Magnúsdóttir sér um aðgangsstýringu Turnitin í Háskólanum á Akureyri (HA) og hún ásamt Sigríði Ástu Björnsdóttur sjá um að kynna Turnitin fyrir kennurum og aðstoða bæði kennara og nemendur við að nota forritið. Þær hafa verið með nokkrar kynningar í Menntabúðum sem …

View Post

Ritstuldur er 63% af misferli nemenda í breskum háskólum

In Ritstuldur by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Fjöldi nemenda sem hafa verið staðnir að svindli í breskum háskólum hefur þrefaldast á þremur árum. Tölfræði sem var safnað frá 24 háskólum sýna að tilfellum þar sem háskólarnemar verða uppvísir að misferli í námi jókst um 40% frá skólaárinu 2014-15 til 2016-17. Skólaár Misferli Ritstuldur 2014-2015 2.640 1.689 2015-2016 3.176 2.036 2016-2017 3.721 2.284 Á þessum þremur skólaárum voru …

View Post

Vefmálstofa | Turnitin og GDPR: Allt sem þú þarft að vita

In Turnitin by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Turnitin verður með málstofu á Internetinu um Turnitin og samhæfni þess við GDPR (General Data Protection Regulation), 10. maí 2018, kl. 11-11:45 að íslenskum tíma. GDPR eru nýjar Evróputilskipanir sem tengjast persónuvernd og varðveislu gagna. Á málstofunni verður talað um áhrif GDPR á Turnitin og notenda þess og hvað Turnitin hefur verið að gera til að tryggja fullkomna samhæfni við …