View Post

Miðstöð lýðheilsuvísinda í Háskóla Íslands skoðar vinnufyrirkomulag vegna skila á lokaverkefnum í Turnitin Feedback Studio

In Lokaverkefni by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Miðstöð í lýðheilsuvísindum (MLV), er umsjónaraðili fyrir þverfræðilegu námi í lýðheilsuvísindum sem er í samstarfi við öll fræðasvið Háskóla Íslands (HÍ). Miðstöðin er einnig rannsóknarstofnun HÍ varðandi lýðheilsu Kennarar koma frá MLV, mörgum deildum HÍ auk annarra stofnana innlendra og erlendra [1]. Starfsfólk og kennarar í lýðheilsuvísindum hafa undanfarin ár séð sjálf um að keyra lokaverkefni nemenda inn í Turnitin …

View Post

Áætlað viðhald er 13. júlí 2019

In Turnitin by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Aðgengi að Turnitin Feedback Studio verður lokað 13. júlí 2019, kl. 15-23 að íslenskum tíma. Ástæðan er að þá verður kerfið uppfært til að viðhalda heilbrigði þess. Þetta á einnig við um viðbótina fyrir Moodle.

View Post

Hvað kennarar þurfa að gera til að stoppa að fá tilkynningar í netpósti þegar nemendur skila verkefnum í Turnitin skilahólf í Moodle?

In Kennarar by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Þetta er stillingaratriði í Moodle en ekki Turnitin. Til að hætta að fá þessar tilkynningar þarf að fara í eigin stillingar í Moodle, fara í kjörstillingar tilkynninga, skrolla niður og velja Turnitin Assignment 2 og slökkva á að kennarar fái sendar tilkynningar þegar nemendur skila verkefnum. Ég tók nokkrar skjámyndir og bjó til leiðbeiningar sem eru á vefslóðinni: http://turnitin.hi.is/stoppa-netpost-fra-moodle

View Post

Eðlileg notkun á Feedback Studio eftir uppfærsluna 22. september 2018

In Staðan á Turnitin, Turnitin by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Turnitin auglýsti með löngum fyrirvara að kerfið myndi liggja niðri 22. september 2018 vegna þess að þeir væru að vinna í því að uppfæra það og laga. Það var því vitað að á þessum degi gætu nemendur ekki skilað verkefnum og kennarar ekki farið farið yfir þau. Klukkan 21:00 22. september lét Turnitin vita að uppfærslunni væri lokið og eðlileg …

View Post

Það besta úr tveimur heimum: Turnitin + Canvas

In Turnitin by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Upptaka frá fyrirlestri um Turnitin og Canvas, frá 15. maí 2018, þar sem forritin styðja við hvort annað við yfirferð verkefna frá nemendum, bæði einstaklingsverkefnum og hópverkefnum. Í hópverkefnum er Canvas notað til að setja upp hópana og svo er hægt að velja með einu haki Turnitin og á einni síðu þær stillingar fyrir verkefnið sem kennari vill nota. Forritin …

View Post

Tímabundið rof á þjónustu Turnitin

In Turnitin by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Það eru tímabundin vandkvæði á þjónstu Turnitin núna 17. september 2018. Þeir eru að vinna í að finna út úr hvað er að og kerfið ætti að komast í lag fljótlega. Turnitin rekur Twitter reikning þar sem þeir segja frá því ef einhver vandkvæði eru á þjónustu Turnitin. Þeir gefa líka upp þar áætlaðar dagsetningar fram í tímann varðandi hvenær …

View Post

Turnitin mun liggja niðri 22. september 2018

In Turnitin by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Undanfarið hafa nokkrir notendur Turnitin lent í því að að kerfið er ekki að virka nógu vel. Turnitin ætla að vinna í því að lagfæra þennan galla og kerfið mun því liggja niðri laugardaginn 22. september 2018, kl. 15-21:30 að íslenskum tíma.

View Post

Ertu örugglega með nýjustu útgáfuna af vafranum þínum?

In Kennarar, Nemendur, Stjórnendur by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Uppfærðu vafrann þinn og undirbúðu þig fyrir nýjustu öryggisuppfærsluna af Transport Layer Security (TLS) nr. 1.2, sem Turnitin notar til að tryggja öruggan flutning á gögnum milli tölvunnar þinnar og tölvuþjóna Turnitin. Turnitin ætlar að fjarlægja allan stuðning við eldri útgáfur af TLS (útgáfur 1.0 og 1.1.) 31. desember 2018. Til að þú lendir ekki í vandræðum með að nota …

View Post

TLS 1.2 er komið 

In Leiðbeiningar, Stjórnendur by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Turnitin notar Transport Layer Security (TLS) til að flytja gögn á öruggan hátt á milli tölvunnar og tölvuþjóns Turnitin. Komin er ný útgáfa nr. 1.2 sem ætlast er til að sé notað, því að tryggir gögnin enn betur. Til að öruggt sé að allir séu að nota þessa nýjustu útgáfu af TLS þá ætlar Turnitin að fjarlægja allan stuðning við fyrri …