Fræðsla fyrir Feedback Studio í CANVAS
Þegar þú notar Feedback Studio í námsumsjónarkerfinu CANVAS þarftu að vita hvaða Turnitin viðbót skólinn þinn notar
Plagiarism Framework
Plagiarism framework
Leiðbeiningar eru fyrir þá
sem nota Turnitin viðbótina
"Plagiarism Framework"
í Canvas
External tool (LTI)
External Tool (LTI)
Leiðbeiningar fyrir þá
sem nota Turnitin viðbótina
"External Tool (LTI)"
í Canvas
Hvaða viðbót er þinn skóli með?
Hvað get ég sem þú getur ekki gert
Skoða hver munurinn er á viðbótunum (plugins) sem eru í boði fyrir Canvas: Plagiarism Framework og External tool (LTI).
Sjá hver munurinn erHow do you use Feedback Studio?
If you want to find resources in English, about how to use Feedback Studio within the learning management system CANVAS Turnitin Help is the webpage for you.
Get help in English !Allir eru með aðgang gegnum Turnitin.com óháð því hvaða námsumsjónarkerfi þeir eru að nota
Feedback Studio er aðgengilegt á vefsíðu Turnitin.com. Allir sem eru með aðgang að kerfinu hafa aðgang að því á sínu svæði þar. Kennarar sem búa til verkefnaskilahólf í námsumsjónarkerfunum Canvas, Moodle eða Innu fá um leið aðgang að eigin svæði á Turnitin.com. Nemendur sem eru í námskeiðum sem eru að nota þessi sömu námsumsjónarkerfi og eiga að skila verkefni í gegnum þau eru um leið komin með aðgang að eigin svæði í
Kennarar geta búið til námskeiðin sín þar, sett nemendur inn í námskeiðið, búið til verkefni og látið nemendur skila inn í gegnum vefsvæðið. Þeir geta einnig farið yfir verkefnin þar, skimað textann og veitt endurgjöf.
Öll námskeið sem nýta sér Turnitin viðbætur (e. plugin), í Canvas, Moodle og Innu, verða einnig til inni á svæði viðkomandi kennara og nemenda á Turnitin.com.

SPURNINGAR OG SVÖR
Hér er að finna FRÆÐSLU- OG KYNNINGAREFNI
sem getur hjálpað þeim sem nota Feedback Studio í námsumsjónarkerfinu Canvas
Kynning á ritstuldarvarnar- og endurgjafaforritinu Turnitin Feedback Studio
28/08/2018Kynning á Turnitin Feedback Studio fyrir nemendur
04/06/2018Kynning á Feedback Studio fyrir kennara
04/06/2018Ritstuldarvarnir með Turnitin
09/10/2016Sjá meira efni