Örnámskeið

Hvernig Turnitin Feedback Studio er notað í Canvas

Lýsing

Skoðaðar eru tvær viðbætur Turnitin sem er í boði að nota í námsumsjónarkerfi Canvas. Sýnt er hvernig þær eru virkjaðar og hvað þær bjóða upp á við  ritskimun og endurgjöf.

 

Hæfniviðmið

Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta:

  • útskýrt hver munurinn er á tveimur viðbótum Turnitin við Canvas
  • virkjað Turnitin inni í Canvas á tvennan hátt
  • notað Plagiarism Framework viðbótina til að ritskima texta
  • notað Turnitin ytra tækið í Canvas til að ritskima texta og veita endurgjöf

turnitin fyrirtækið

Hugbúnaður

Feedback Studio

  • Forritið sem við erum að tala um þegar við notum heitið Turnitin

Gradescope

  • Verkfræði- og náttúruvísindasvið kaupir aðgang og allir í HÍ hafa aðgang að því, í gegnum Canvas.

iThenticate

 

Revision Assistant

Nýr staðall til að styðja við akademískan heiðarleika

Similarity

Orginality

SimCheck

Feedback Studio

og kerfin sem við hér á Íslandi erum að nota það innan

Nokkrar nýjungar á þessu ári, sem við fáum aðgang að, sbr. Turnitin Draft Coach, þar sem nemendur fá aðgang að samsvörun til að skoða eigin úrdrætti á Google Docs. 

Canvas

Hér ert þú að nota Canvas verkefnaskilahólf, þar sem þú getur virkjað Turnitin. Með þessari viðbót notar þú eingöngu ritskimunarhluta Turnitin. Í dag ertu með aðgang að endurgjafaverkfærunum en þau vinna ekki með Canvas hér svo að ekki nota þau. Notaðu SpeedGrader í Canvas fyrir endurgjöfina og notaðu Canvas matskvarða. 

Virkar eins og Turnitin gluggi inni í Canvas. Það er, þú ert að vinna inni í Turnitin, þó þú sért inni í Canvas.

 

Þú notar þessa viðbót til að:

  • Setja upp skilahólf fyrir einstaklingsverkefni
  • Ritskimar textann í skilaverkefninu 
  • Veita endurgjöf / Gefa einkunn
    • Matskvarði (matsgrind 3 tegundir og matslisti)
    • Heildarumsögn, skrifuð eða töluð í að hámarki 3 mínútur
    • Hraðumsagnabanki
    • Bóluumsagnir, línuumsagnir, yfirstrikanir, ETS sjálfvirk  málfræðiathugun fyrir enskan texta
  • Jafningjamat

Lesa um endurgjafaverkfærin í Turnitin Feedback Studio: https://timarit.hi.is/tk/article/view/10.33112-tk.7.1.27