Skjámynd þar sem sést hvar í Moodle þarf að velja kjörstillingar tilkynninga í eigin stillingum í Moodle

Hvað kennarar þurfa að gera til að stoppa að fá tilkynningar í netpósti þegar nemendur skila verkefnum í Turnitin skilahólf í Moodle?

In Kennarar by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Þetta er stillingaratriði í Moodle en ekki Turnitin. Til að hætta að fá þessar tilkynningar þarf að fara í eigin stillingar í Moodle, fara í kjörstillingar tilkynninga, skrolla niður og velja Turnitin Assignment 2 og slökkva á að kennarar fái sendar tilkynningar þegar nemendur skila verkefnum. Ég tók nokkrar skjámyndir og bjó til leiðbeiningar sem eru á vefslóðinni: http://turnitin.hi.is/stoppa-netpost-fra-moodle