Framhaldsskólinn á Húsavík

Umsjón og fræðslaAdmin, stuðningur, þjónusta


Ásta Svavarsdóttir
Kennari
Netfang: asta [hja] fsh.is
Portrait - Ásta Svavarsdóttir FSH

Kerfinsem skólinn notar með Feedback Studio


Framhaldsskólinn á Húsavík (FSH) notar námsumsjónarkerfið Moodle.

Skólinn er samstarfsaðili Menntaskólans á Egilsstöðum (ME), Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu (FAS), Verkmenntaskóla Austurlands (VA) og Austurbrúar um rekstur Moodle á Kennsluvefur.is.

Ekki er vitað hvaða Turnitin plugin er verið að nota við Moodle.

Eftir að kennarar hafa stofnað fyrsta Turnitin Feedback Studio verkefnið í Moodle þá verður til aðgangur fyrir þá á vefsvæði Turnitin.com. Kennarar geta því skráð sig inn þar (verða að búa til lykilorð í fyrsta skipti sem þeir fara inn).

Kennarar geta einnig kosið að nota eingöngu Turnitin.com fyrir skilaverkefni nemenda. Admin skólans getur búið til aðgang fyrir viðkomandi kennara.