Spurningar og svörum Feedback Studio
Almennar spurningar og svör um notkun Feedback Studio óháð því hvar það er notað
Get ég ekki uploadað sjálf (er kennari) ritgerðir nemenda? Verða þau að gera það sjálf?
Þú sem kennari getur hlaðið upp ritgerðum nemenda. Æskilegra er samt að láta nemendur gera það sjálfa.