fræðsluefni

fyrir notkun turnitin á vefsíðu turnitin.com

Allir sem eru með aðgang að Turnitin hafa aðgang að sínu svæði á vefsíðu Turnitin.com. Kennarar geta sett upp námskeið og verkefni inni á vefsvæðinu eða nálgast þau námskeið og verkefni sem þeir hafa sett upp í námsumsjónarkerfunum Canvas, Moodle eða Innu. Nemendur geta sjálfir búið til sinn aðgang á vefsíðu Turnitin.com en fá ekki aðgang að verkefnaskilahólfi án þess  að kennarar búi það til.

 

Fræðsluefnið er markhópaskipt. Veldu hér fyrir neðan hvaða markhópi þú tilheyrir svo þú finnir fræðsluefnið sem þú ert að leita að.