Háskólar og framhaldsskólar hafa aðgang að ritskimunar-, námsmats-, endurgjafa- og jafningjamatsforritinu


Lesa meira

Með turnitin feedback studio er auðvelt að bera texta saman við áður útgefna texta, vefsíður og ritgerðir. Veita endurgjöf og meta verkefni. Kennarar geta notað matskvarða, skrifað athugasemdir og gefið bæði munnlega og skriflega umsögn. Forritið býður einnig upp á að nemendur geti metið verkefni hvers annars.


Bættu við þekkingu þína Fræðsla sniðin að kerfinu sem þú notar


Canvas

Turnitin viðbót inni í námsumsjónarkerfinu

CANVAS viðbót

Vantar þig leiðbeiningar um hvernig þú notar Turnitin viðbót inni í Canvas?

Smelltu á mig !

Moodle

Turnitin viðbót inni í námsumsjónarkerfinu

Moodle viðbót

Vantar þig leiðbeiningar um hvernig þú notar Turnitin viðbætur inni í Moodle?

Smelltu á mig !

Inna

Turnitin viðbót inni í námsumsjónarkerfinu

Innu viðbót

Vantar þig leiðbeiningar um hvernig þú notar Turnitin viðbót inni í Innu?

Smelltu á mig !

Turnitin.com

Allir notendur eiga sitt eigið svæði á vef Turnitin

Turnitin.com

Vantar þig leiðbeiningar um hvernig þú notar aðganginn þinn á vef Turnitin.com?

Smelltu á mig !

iOS

Hægt er að nota iOS snjalltæki fyrir Turnitin aðganginn þinn

Turnitin.com

Vantar þig leiðbeiningar um hvernig þú notar Feedback Studio á iOS snjalltækjum?

Smelltu á mig !

UGLA

Turnitin vinnur ekki með námskeiðshluta Uglu

Ugla og Turnitin vinna ekki saman

Þar sem ekki er til Turnitin viðbót við Uglu þarftu að nota vefsvæði Turnitin eða iOS app

Smelltu á mig !How do you use Feedback Studio?

If you want to find resources in English, Turnitin Help is the webpage for you. You start picking the Learning management system you are working in (sorry there are no instructions for Inna), then you choose what plugin your school is using and finally if you need help as an admin, a teacher or a student. If you don´t know what plugin your school is using ask the Feedback Studio admin in your school.

Get help in English !

Notkun Turnitin Feedback Studio á Íslandi í háskólum og framháldsskólum árið 2019


Virkir
0
skólar

Virkir
0
KENNARAR

Virkir
0
Nemendur

Fjöldi skila
0
í Turnitin

Fjöldi skila
0
með endurgjöf

SPURNINGAR OG SVÖRKæri kennariNýttu þér endurgjöf með Feedback Studio


Það sem nemendur við Háskóla Íslands kalla einna mest eftir er aukin endurgjöf kennara á próf og verkefni. Turnitin Feedback Studio getur nýst kennurum afar vel í þeim tilgangi. Með markvissri endurgjöf getum við aukið ánægju nemenda með nám og kennslu við háskólann.Róbert H. Haraldsson, sviðsstjóri kennslumála HÍ
Customer

Það er öðruvísi að fá munnlega heildarumsögn en skriflega. Það er einhvernveginn dýpra, manni finnst eins og maður sé að fá meira fyrir það sem maður gerði. Heiðrún Hödd Guðmundsdóttir, nemandi í Upplýsingafræði, MIS
Customer