Um skólaaðganginn

VANTAR ÞIG UPPLÝSINGAR?

Hafðu samband

Ljósmynd af Hilmu Gunnarsdóttur og Sigurbjörgu Jóhannesdóttur

Hlutverk 
Hilma hefur yfirumsjón með og annast fræðslu um hugbúnaðinn fyrir skólana. Hægt er að leita til hennar með spurningar um samninginn við Turnitin og réttindi skólanna.

 

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn
Netfang: hilma@landsbokasafn.is
Sími: 525-5739

UMSJÓN
Hilma Gunnarsdóttir
KERFISSTJÓRN
Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Hlutverk 
Sigurbjörg hefur umsjón með forritunum og aðgangsstýringu. Hægt er að leita til hennar eftir varðandi aðgang, tölfræði og tengingamöguleika Turnitin við önnur kerfi.

 

Kennslusvið Háskóla Íslands
Netfang:  sigurbjorg@hi.is
Sími: 525 5434

Ritskimun verka árið 2023

Samtals fjöldi verka sem voru ritskimuð í forritinu Turnitin Feedback Studio í gegnum viðbætur í námsumsjónarkerfum 46 skóla og á vefsvæðinu Turnitin.com var 218.289 árið 2023, sem er 4% fækkun frá árinu 2022. Verkin komu flest inn í gegnum framhaldsskólana (53% 116.725), háskólana (45% 97.787) og aðra (2% 3.777). Fjöldi kennara sem notaði Feedback Studio árið 2023 var 2.587. Þar af voru 1.520 í háskólum, 991 í framhaldsskólum og 78 aðrir. 

Fjöldi verka SEM VORU RITSKIMUÐ
Í FEEDBACK STUDIO
0
Fjöldi verka SEM FÉKK
ENDURGJÖF Í FS
0
Fjöldi
KENNARA
0
Fjöldi VERKA RITSKIMUÐ
Í SIMILARITY
0

Tímalína skólanna

Skólar byrjuðu að nota forrit frá Turnitin árið 2012. Þeir notuðu til að byrja með forritið Turnitin Classic sem breyttist í Feedback Studio árið 2016

 

2012

  • Háskóli Íslands [janúar]
  • Háskólinn á Akureyri [mars]
  • Háskólinn á Hólum [mars]
  • Háskólinn í Reykjavík [apríl]
  • Háskólinn á Bifröst [maí]
  • Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn
  • Verzlunarskóli Íslands [október]

2013

  • Landbúnaðarháskóli Íslands [febrúar]
  • Listaháskóli Íslands [nóvember]

2014

  • Menntaskólinn að Laugarvatni [nóvember]
  • Hólabrekkuskóli [apríl]

2016

  • Fjölbrautaskólinn í Garðabæ [september]

2017

  • Keilir [nóvember]

2018

  • Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra [mars]
  • Framhaldsskólinn á Húsavík [mars]*
  • Framhaldsskólinn í Austur – Skaftafellssýslu [mars]*
  • Fjölbrautaskóli Suðurnesja [mars]
  • Menntaskólinn á Egilsstöðum [mars]*
  • Menntaskólinn í Reykjavík [mars]
  • Verkmenntaskóli Austurlands [mars]*
  • Verkmenntaskólinn á Akureyri [mars]
  • Fjölbrautaskóli Suðurlands [apríl]
  • Menntaskólinn á Akureyri [apríl]
  • Menntaskólinn á Ísafirði [apríl]
  • Menntaskólinn á Tröllaskaga [apríl]
  • Menntaskólinn við Sund [maí]
  • Fjölbrautaskólinn við Ármúla [júní]
  • Menntaskólinn við Hamrahlíð [júní]
  • Kvennaskólinn í Reykjavík [júlí]
  • Borgarholtsskóli [ágúst]
  • Fjölbrautaskóli Snæfellinga [ágúst]
  • Fjölbrautaskólinn í Breiðholti [ágúst]
  • Flensborgarskólinn í Hafnarfirði [ágúst]
  • Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ [ágúst]
  • Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum [ágúst]
  • Menntaskólinn í Kópavogi [ágúst]
  • Fjölbrautaskóli Vesturlands [september]
  • Framhaldsskólinn á Laugum [september]
  • Tækniskólinn [september]
  • Menntaskóli Borgarfjarðar [október]
  • Háskólasetur Vestfjarða [október]
  • Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum [október]

2021

  • Endurmenntun Háskóla Íslands

2022

  • Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála (HÍ)

Stofnanir tengdar Háskóla Íslands (tímabundin notkun)

  • Árnastofnun, 2014 (janúar), bara notað 2014 og 2015
  • Raunvísindastofnun, 2012 (janúar). Bara notað þá
  • Endurmenntun (2014 og svo aftur 2022)
  • Rannsóknasetur HÍ 2015, janúar (bara notað þá)
  • Reiknistofnun 2014 (jan) bara notað það ár
  • Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, 2022
  • Ritver, 2012 (notað út árið 2015)
  • Verkefnisstjórn uglu 2012
  • Vísinda- og nýsköpunarsvið 2014
  • Kennslumálanefnd 2012, 2015, 2016 og 2017
  • Kennslumiðstöð 2012, til og með 2017
  • Kennslusvið 2012,2013, 2015, 2017, 2018, 2021
  • Verkefnisstjórn Uglu 2012

Árið 2013 var forritið Similarity tengt við Microsoft Teams í Menntaskýinu og sem þýddi að allir skólar með aðgang að því, fengu aðgang að ritskimun með Similarity í gegnum LMS kerfi Teams. Auk þess þá tengist Menntaskólinn á Laugarvatni á svipuðum tíma.

 

2022 – Menntaský (október)

  • Borgarholtsskóli
  • Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
  • Fjölbrautaskóli Snæfellinga
  • Fjölbrautaskóli Suðurlands
  • Fjölbrautaskóli Suðurnesja
  • Fjölbrautaskóli Vesturlands
  • Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
  • Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
  • Fjölbrautaskólinn við Ármúla
  • Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
  • Framhaldsskólinn á Húsavík
  • Framhaldsskólinn í A – Skaftafellssýslu
  • Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
  • Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
  • Háskóli Íslands
  • Háskólinn á Akureyri
  • Háskólinn á Hólum
  • Kvennaskólinn í Reykjavík
  • Landbúnaðarháskóli Íslands
  • Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn
  • Menntaskólinn að Laugarvatni
  • Menntaskólinn á Akureyri
  • Menntaskólinn á Egilsstöðum
  • Menntaskólinn á Ísafirði
  • Menntaskólinn í Kópavogi
  • Menntaskólinn í Reykjavík
  • Menntaskólinn við Hamrahlíð
  • Menntaskólinn við Sund
  • Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn (HÍ)
  • Raunvísindastofnun Háskólans (HÍ)
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (HÍ)
  • Tilraunastöð Háskólans að Keldum (HÍ)
  • Verkmenntaskóli Austurlands
  • Verkmenntaskólinn á Akureyri

2022 – Aðrir (október)

  • Framhaldsskólinn á Laugum 

Similarity var einnig tengt við prófakerfið Inspera 

 

2022 

  • Háskóli Íslands [oktober]

2023

  • Háskólinn á Bifröst