fræðsluefni

fyrir notkun turnitin með teams

Það er eingöngu hægt að nota Turnitin með Teams ef búið er að setja það sérstaklega upp fyrir skólann. Eingöngu einn framhaldsskóli á Íslandi er kominn með uppsetta Turnitin viðbót fyrir Teams. Umsjónarmenn (Admins) í skólum geta lesið sér til hér: https://help.turnitin.com/integrity/administrator/microsoft-teams.htm.


Til að láta setja upp aðgang að Teams þarf admin skólans að senda beiðnu um það í tölvupósti til: turnitin@hi.is

Leiðbeiningar fyrir hvernig Turnitin er notað með Teams eru á vefslóðinni: https://help.turnitin.com/integrity/instructor/microsoft-teams.htm