Skólar sem nota forrit til ritskimunar frá Turnitin

Það eru 46 skólar og stofnanir með aðgang að Skólaaðgangi íslenskra háskóla og framhaldsskóla að ritskimun með forritum frá Turnitin. Um er að ræða samstarfsnet sem samanstendur meðal annars af sjö háskólum og 30 framhaldsskólum.