fræðsla

fyrir turnitin feedback studio

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, Kennslusvið Háskóla Íslands og fyrirtækið Turnitin bjóða upp á fræðsluviðburði fyrir Turnitin feedback studio. Á þessari síðu er sagt frá þeim viðburðum sem eru í gangi hverju sinni. Hér eru einnig tenglar á fræðsluefni fyrir feedback studio út frá þeim forritum sem það er notað með. 

viðburðir

Fræðsluefni

Hvernig Turnitin Feedback Studio er notað í Canvas

Skoðaðar eru tvær viðbætur Turnitin sem er í boði að nota í námsumsjónarkerfi Canvas. Sýnt hvernig þær eru virkjaðar og hvað þær bjóða upp á varðandi ritskimun og endurgjöf.

Tími: fimmtudagur, 18. mars 2021, kl. 11-12

Staður: Zoom – https://eu01.web.zoom.us/my/turnitin

Upplýsingar: https://turnitin.hi.is/events/hvernig-turnitin-feedback-studio-er-notad-i-canvas/

Skráning: https://kennslumidstod.hi.is/registration-checkout/?uts=1615741326#checkout

Efni á námskeiði: https://turnitin.hi.is/fraedsla/vidburdir/hvernig-turnitin-feedback-studio-er-notad-i-canvas/