Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, Kennslusvið Háskóla Íslands og fyrirtækið Turnitin bjóða upp á fræðsluviðburði fyrir Turnitin feedback studio. Á þessari síðu er sagt frá þeim viðburðum sem eru í gangi hverju sinni. Hér eru einnig tenglar á fræðsluefni fyrir feedback studio út frá þeim forritum sem það er notað með.