Vinnulag

Rannsóknarhópur


Það á eftir að ákveða hvort þessi hópur verði og hvaða fulltrúar fræðasviða/deilda mynda hann.

Til að byrja með til að ákvarða hverjir mynda stefnumótunarhóp vegna Turnitin þá koma saman eftirfarandi fulltrúar fræðasviða

  • Ásta Bryndís Schram, lektor og kennsluþróunarstjóri á Heilbrigðisvísindasviði, astabryndis@hi.is, 525-5953 og 525-5247
  • Heiður Reynisdóttir, verkefnastjóri á Heilbrigðisvísindasviði, hr@hi.is, 525-5556
  • Tryggvi Brian Thayer, kennsluþróunarstjóri á Menntavísindasviði, tbt@hi.is, 525 5934
  • Védís Grönvold, kennslustjóri á Menntavísindasviði, vedis@hi.is, 525-5982
  • Margrét Sigrún Sigurðardóttir, lektor og kennsluþróunarstjóri á Félagsvísindasviði, mss@hi.is, 525-4445
  • Kolbrún Eggertsdóttir, gæðastjóri á Félagsvísindasviði, kolbegg@hi.is, 525-4263
  • Matthew James Whelpton, prófessor og kennsluþróunarstjóri á Hugvísindasviði, whelpton@hi.is, 525-4451
  • Ásdís Guðmundsdóttir, kennslustjóri á Hugvísindasviði, asdisg@hi.is, 525-4348
  • Sigdís Ágústsdóttir, kennslustjóri á Verkfræði- og náttúruvísindasviði, sigdis@hi.is, 5255167

Vinnulagshópur fyrir Turnitin


Vinnuáætlun


  1. Stofna stefnumótunarhóp
  2. Gera verkefnaáætlun
  3. Kortleggja hver staðan er á notkun Turnitin Feedback Studio á fræðasviðum/deildum.
  4. Móta stefnu/verklagsreglur um hvernig Turnitin Feedback Studio er notað í Háskóla Íslands
  5. Stofna vinnulagshóp
  6. Móta vinnulag varðandi skil á útskriftarverkefnum í Turnitin

Vinnugögn og niðurstöður


Byrjað verður á að kortleggja hvernig Turnitin er notað á fræðasviðum og deildum. Safnað verður upplýsingum og gögnum frá deildum.

Leitað verður svara við:

  1. Hverjar eru reglur deildar um skil lokaverkefna í Turnitin?
  2. Hvort er Turnitin.com eða Moodle notað fyrir skil á lokaverkefnum í Turnitin?
  3. Hver/hverjir eru umsjónarmenn skila á lokaverkefnum í Turnitin? Vinsamlegast listið upp númer/heiti lokaverkefna og nafn umsjónaraðila, starfsheiti, netfang og síma.
  4. Varðandi notkun á Turnitin í námskeiðum. Eru einhverjir sem aðstoða kennara inni á deild/sviði? Í hverju felst sú aðstoð? Hver er sá aðili (nafn, netfang, sími)?