Um þennan vef
Þessi upplýsinga- og fræðsluvefur er hannaður og settur upp af starfsfólki Kennslumiðstöðvar Kennslusviðs Háskóla Íslands.
Tilgangur hans er að koma á móts við þarfir, kennara, nemenda og þá sem hafa umsjón með Turnitin Feedback Studio í skólum, sviðum og deildum, um fræðsluefni á íslensku.
Háskóli Íslands vonast til að með bættu aðgengi að leiðbeiningum og upplýsingum um möguleika forritsins Turnitin Feedback Studio þá nýti fleiri kennarar það til endurgjafar og gefi þar með fleiri nemendum aðgang að því svo þeir geti nýtt það til að bæta ritfærni sína í akademískum skrifum.
Ábyrgðaraðili þessa vefs er:
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Netfang: sigurbjorg@hi.is
Sími: 525-4966
Allar ábendingar eru vel þegnar um það sem má betur fara, tillögum að efni sem gott væri að hafa á vefnum og spurningum sem leitað er svara við varðandi Turnitin Feedback Studio.
Netfang Landsaðgangs háskóla og framhaldsskóla að Turnitin Feedback Studio
landsadgangurturnitin@gmail.com
Landsaðgangurinn er með YouTube rás á vefslóðinni: https://www.youtube.com/channel/UCPRUn3hh1VYv4cNHWiB9SDQ/featured
https://www.youtube.com/channel/UCPRUn3hh1VYv4cNHWiB9SDQ/featuredhttps://www.youtube.com/channel/UCPRUn3hh1VYv4
Sendu okkur línu
