Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
Umsjón og fræðslaStuðningur, þjónusta
AðgangsstýringAdmin
Kerfinsem skólinn notar með Feedback Studio
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti notar Moodle og kennsluvef Innu.
Turnitin viðbótin LTI API, sem er notuð til að búa til Turnitin skilaverkefni í Innu, er smíðuð af Advania.
Ekki er vitað hvaða Turnitin plugin FSS notar í Moodle.
Eftir að kennarar hafa stofnað fyrsta Turnitin Feedback Studio verkefnið, í Innu eða Moodle, verður til aðgangur fyrir þá á vefsvæði Turnitin.com. Kennarar geta því skráð sig inn þar (verða að búa til lykilorð í fyrsta skipti sem þeir fara inn) og geta breytt dagsetningum þar, veitt endurgjöf og nýtt sér fleiri eiginleika Feedback Studio en eru til dæmis í boði í LTI API viðbótinni við Innu.
Kennarar geta einnig kosið að nota eingöngu Turnitin.com fyrir skilaverkefni nemenda. Admin skólans getur búið til aðgang fyrir viðkomandi kennara.