Hvernig heimaprófum er skilað í vorprófum Félagsráðgjafadeildar vorið 2020


1


Opna námskeiðið í Uglu.

Velja tengil í skjalageymslunni í Uglu.

Skila heimaprófi ...........


2


Velja örina til hliðar við textann Submit Paper til að ná í heimaprófið á tölvunni til að skila því inn.


3


Hér þarf að skrifa inn heiti heimaprófs.

Til dæmis hægt að skrifa Heimapróf frá Guðrúnu Gunnars

Síðan þarf að sækja skjalið/heimaprófið úr tölvunni og hengja inn.

Það er þá annaðhvort hægt að draga það inn eða smella á myndina af blaðsíðunni og velja þar Browse til að finna heimaprófið/skjalið á tölvunni.


4


Núna áttu að sjá skjalið og smellir þá á Add Submission.

Passaðu upp á að það þarf að vera heiti á skjalinu en skiptir í raun ekki máli hver hann er. t.d. Heimapróf eða/og nafnið þitt.


5


Þú færð hér upp kvittun fyrir að þú sért búin(n) að skila.

Smellir hér á Close (efst í hægra horninu).


6


Hérna sérðu að þú ert búin(n) að skila heimaprófinu.

Undir Submitted, sérðu dag, dags, ártal og klukkan hvað þú skilaðir.

Undir Turnitin Paper ID kemur númer sem er númer skilanna þinna.

Og ef þú vilt prenta eða búa til pdf af skilakvittuninni þá smellir þú á View Digital Receipt.

Ef þú ætlar ekki að prenta kvittunina út ertu búinn og getur lokað vafranum.


7


Ef þú valdir að skoða Skilakvittunina (Digital receipt) þá getur þú prentað kvittunina með því að smella á Print.