Lýsing
Skoðaðar eru tvær viðbætur Turnitin sem er í boði að nota í námsumsjónarkerfi Canvas. Sýnt er hvernig þær eru virkjaðar og hvað þær bjóða upp á við ritskimun og endurgjöf.
Hæfniviðmið
Eftir námskeiðið eiga þátttakendur að geta:
Feedback Studio
Gradescope
iThenticate
Revision Assistant
og kerfin sem við hér á Íslandi erum að nota það innan
Nokkrar nýjungar á þessu ári, sem við fáum aðgang að, sbr. Turnitin Draft Coach, þar sem nemendur fá aðgang að samsvörun til að skoða eigin úrdrætti á Google Docs.
Hér ert þú að nota Canvas verkefnaskilahólf, þar sem þú getur virkjað Turnitin. Með þessari viðbót notar þú eingöngu ritskimunarhluta Turnitin. Í dag ertu með aðgang að endurgjafaverkfærunum en þau vinna ekki með Canvas hér svo að ekki nota þau. Notaðu SpeedGrader í Canvas fyrir endurgjöfina og notaðu Canvas matskvarða.
Virkar eins og Turnitin gluggi inni í Canvas. Það er, þú ert að vinna inni í Turnitin, þó þú sért inni í Canvas.
Þú notar þessa viðbót til að:
Lesa um endurgjafaverkfærin í Turnitin Feedback Studio: https://timarit.hi.is/tk/article/view/10.33112-tk.7.1.27
á Canvas viðbótunum