Hafðu samband
Hlutverk
Hilma hefur yfirumsjón með og annast fræðslu um hugbúnaðinn fyrir skólana. Hægt er að leita til hennar með spurningar um samninginn við Turnitin og réttindi skólanna.
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn
Netfang: hilma@landsbokasafn.is
Sími: 525-5739
Hlutverk
Sigurbjörg hefur umsjón með forritunum og aðgangsstýringu. Hægt er að leita til hennar eftir varðandi aðgang, tölfræði og tengingamöguleika Turnitin við önnur kerfi.
Kennslusvið Háskóla Íslands
Netfang: sigurbjorg@hi.is
Sími: 525 5434
Samtals fjöldi verka sem voru ritskimuð í forritinu Turnitin Feedback Studio í gegnum viðbætur í námsumsjónarkerfum 46 skóla og á vefsvæðinu Turnitin.com var 218.289 árið 2023, sem er 4% fækkun frá árinu 2022. Verkin komu flest inn í gegnum framhaldsskólana (53% 116.725), háskólana (45% 97.787) og aðra (2% 3.777). Fjöldi kennara sem notaði Feedback Studio árið 2023 var 2.587. Þar af voru 1.520 í háskólum, 991 í framhaldsskólum og 78 aðrir.
Skólar byrjuðu að nota forrit frá Turnitin árið 2012. Þeir notuðu til að byrja með forritið Turnitin Classic sem breyttist í Feedback Studio árið 2016
2012
2013
2014
2016
2017
2018
2021
2022
Stofnanir tengdar Háskóla Íslands (tímabundin notkun)
Árið 2013 var forritið Similarity tengt við Microsoft Teams í Menntaskýinu og sem þýddi að allir skólar með aðgang að því, fengu aðgang að ritskimun með Similarity í gegnum LMS kerfi Teams. Auk þess þá tengist Menntaskólinn á Laugarvatni á svipuðum tíma.
2022 – Menntaský (október)
2022 – Aðrir (október)
Similarity var einnig tengt við prófakerfið Inspera
2022
2023