fræðsluefni

fyrir notkun turnitin á vefsíðu turnitin.com

Allir sem eru með aðgang að Turnitin hafa aðgang að sínu svæði á vefsíðu Turnitin.com. Kennarar geta sett upp námskeið og verkefni inni á vefsvæðinu eða nálgast þau námskeið og verkefni sem þeir hafa sett upp í námsumsjónarkerfunum Canvas, Moodle eða Innu. Nemendur geta sjálfir búið til sinn aðgang á vefsíðu Turnitin.com en fá aðgang að verkefnaskilahólfi  þegar kennarar hafa búið það til.

 

Fræðsluefninu er skipt eftir markhópum. Veldu hér fyrir neðan þann markhópi þú tilheyrir til að finna fræðsluefnið.