Menntaskólinn við Hamrahlíð (MH)
Umsjón og fræðslaAdmin, stuðningur, þjónusta
Kerfinsem skólinn notar með Feedback Studio
Menntaskólinn við Hamrahlíð notar kennslukerfi Innu. Turnitin viðbótin LTI API, sem er notuð til að búa til Turnitin skilaverkefni í Innu, er smíðuð af Advania.
Eftir að kennarar hafa stofnað fyrsta Turnitin Feedback Studio verkefnið í Innu þá verður til aðgangur fyrir þá á vefsvæði Turnitin.com. Kennarar geta því skráð sig inn þar (verða að búa til lykilorð í fyrsta skipti sem þeir fara inn) og geta breytt dagsetningum þar, veitt endurgjöf og nýtt sér fleiri eiginleika Feedback Studio en eru í boði í LTI viðbótinni við Innu.
Kennarar geta einnig kosið að nota eingöngu Turnitin.com fyrir skilaverkefni nemenda. Admin skólans getur búið til aðgang fyrir viðkomandi kennara.