View Post

Ritstuldur er 63% af misferli nemenda í breskum háskólum

In Ritstuldur by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Fjöldi nemenda sem hafa verið staðnir að svindli í breskum háskólum hefur þrefaldast á þremur árum. Tölfræði sem var safnað frá 24 háskólum sýna að tilfellum þar sem háskólarnemar verða uppvísir að misferli í námi jókst um 40% frá skólaárinu 2014-15 til 2016-17. Skólaár Misferli Ritstuldur 2014-2015 2.640 1.689 2015-2016 3.176 2.036 2016-2017 3.721 2.284 Á þessum þremur skólaárum voru …