View Post

Það besta úr tveimur heimum: Turnitin & Canvas

In Turnitin by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Upptaka af fyrirlestri frá 15. maí 2018 um það hvernig forritin Turnitin og Canvas styðja hvort við annað við yfirferð verkefna frá nemendum, bæði einstaklingsverkefnum og hópverkefnum. Í hópverkefnum er Canvas notað til að setja upp hópana og svo er hægt að velja með einu haki Turnitin og á einni síðu þær stillingar fyrir verkefnið sem kennari vill nota. Forritin …

Kennarar í Háskólanum á Akureyri eru duglegastir við að nýta endurgjafahluta Turnitin

In Turnitin by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Ég fór til Akureyrar 22. maí 2018 og hitti þar tvær frábærar Turnitin konur. Önnur þeirra Astrid Margrét Magnúsdóttir sér um aðgangsstýringu Turnitin í Háskólanum á Akureyri (HA) og hún ásamt Sigríði Ástu Björnsdóttur sjá um að kynna Turnitin fyrir kennurum og aðstoða bæði kennara og nemendur við að nota forritið. Þær hafa verið með nokkrar kynningar í Menntabúðum sem …

View Post

Vefmálstofa | Turnitin og GDPR: Allt sem þú þarft að vita

In Turnitin by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Turnitin verður með málstofu á Internetinu um Turnitin og samhæfni þess við GDPR (General Data Protection Regulation), 10. maí 2018, kl. 11-11:45 að íslenskum tíma. GDPR eru nýjar Evróputilskipanir sem tengjast persónuvernd og varðveislu gagna. Á málstofunni verður talað um áhrif GDPR á Turnitin og notenda þess og hvað Turnitin hefur verið að gera til að tryggja fullkomna samhæfni við …