Hvernig Turnitin Feedback Studio er notað í Canvas

Skoðaðar eru tvær viðbætur Turnitin sem er í boði að nota í námsumsjónarkerfi Canvas. Sýnt hvernig þær eru virkjaðar og hvað þær bjóða upp á varðandi ritskimun og endurgjöf.


Hæfniviðmið
Ætlast er til að þátttakendur geti eftir námskeiðið:

  • útskýrt hver munurinn er á tveimur viðbótum Turnitin við Canvas
  • virkjað Turnitin inni í Canvas á tvennan hátt
  • notað Plagiarism Framework viðbótina til að ritskima texta
  • notað Turnitin ytra tækið í Canvas til að ritskima texta og veita endurgjöf

Staður

Námskeiðið fer fram í Zoom. Vefslóðin á námskeiðið er: https://eu01web.zoom.us/my/turnitin


Skráning
Vinsamlegast skráðu þig á námskeiðið á vefslóðinni: https://kennslumidstod.hi.is/registration-checkout/?uts=1615818469#checkout


Tungumál
Kennsla fer fram á íslensku


Kennari
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, verkefnastjóri við Kennslumiðstöð
Sími: 525 4966
Tölvupóstur: sigurbjorg@hi.is

The event is finished.

Date

Mar 18 2021
Expired!

Time

11:00 - 12:00

Location

ZOOM
https://eu01web.zoom.us/my/turnitin

Organizer

Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Phone
525 4966
Email
sigurbjorg@hi.is
Website
https://www.hi.is/starfsfolk/sigurbjorg
QR Code