[et_pb_section fb_built=”1″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”0px||0px||false|false” custom_padding=”0px||0px||false|false”][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_text _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” text_font=”|800|||||||” text_font_size=”20px” header_2_text_color=”#000000″ header_2_font_size=”35px” text_orientation=”center” hover_enabled=”0″ sticky_enabled=”0″]

SETJA VERKEFNI INN Í CANVAS OG SKOÐA SAMSVÖRUNINA

Leiðbeiningar fyrir nemendur sem nota Turnitin Plagiarism Framework viðbótina í Canvas

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section][et_pb_section fb_built=”1″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”0px||0px||false|false” custom_padding=”0px||0px||false|false”][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_text _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”]

Veldu Verkefni í valmyndinni vinstra megin. Þá færð upp verkefnin sem eru í námskeiðinu.

Veldu verkefnaskilahólfið sem þú ætlar að skila verkefni inn í eða skoða verkefni innan. Í skjámyndinni hér fyrir neðan notum við verkefnaskilahólf sem heitir Ritgerð 30%

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_image src=”https://turnitin.hi.is/wp-content/uploads/2021/04/1_Verkefni_og_Smella-a-nafn-a-verkefni.jpg” title_text=”1_Verkefni_og_Smella-a-nafn-a-verkefni” _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-53px|||||”][/et_pb_image][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section][et_pb_section fb_built=”1″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”0px||0px||false|false” custom_padding=”0px||0px||false|false”][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_divider _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-36px|||||”][/et_pb_divider][et_pb_text _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-21px|||||”]

Smelltu á Hefja verkefni

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_image src=”https://turnitin.hi.is/wp-content/uploads/2021/04/2_Skila-verkefni.jpg” title_text=”2_Skila-verkefni” _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-53px|||||”][/et_pb_image][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section][et_pb_section fb_built=”1″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”0px||0px||false|false” custom_padding=”0px||0px||false|false”][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_divider _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-36px|||||”][/et_pb_divider][et_pb_text _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-21px|||||”]

Smelltu á Hlaða upp skrá

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_image src=”https://turnitin.hi.is/wp-content/uploads/2021/04/3_Hlada-upp-skra.jpg” title_text=”3_Hlada-upp-skra” _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-53px|||||”][/et_pb_image][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section][et_pb_section fb_built=”1″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”0px||0px||false|false” custom_padding=”0px||0px||false|false”][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_divider _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-36px|||||”][/et_pb_divider][et_pb_text _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-21px|||||” custom_padding=”||0px|||”]

Veldu Choose File 

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_image src=”https://turnitin.hi.is/wp-content/uploads/2021/04/4_Choose-file.jpg” alt=”Skjámynd sem sýnir hvar á að smella til að velja skrá” title_text=”4_Choose-file” _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-53px|||||”][/et_pb_image][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section][et_pb_section fb_built=”1″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”0px||0px||false|false” custom_padding=”0px||0px||false|false”][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_divider _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-36px|||||”][/et_pb_divider][et_pb_text _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-21px|||||” custom_padding=”||0px|||”]

Finndu rétta skjalið tölvunni þinni.

Veldu það og smelltu svo á Open

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_image src=”https://turnitin.hi.is/wp-content/uploads/2021/04/6_Open.jpg” alt=”Skjámynd sem sýnir þér hvar þú smellir á hnapp sem heitir Open, það er þú þarft að velja fyrst skjal í tölvunni þinni og smella síðan á takkann Open” title_text=”Open” _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-53px|||||”][/et_pb_image][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section][et_pb_section fb_built=”1″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”0px||0px||false|false” custom_padding=”0px||0px||false|false”][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_divider _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-36px|||||”][/et_pb_divider][et_pb_text _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-21px|||||” custom_padding=”||0px|||”]

Þú sérð þá heitið á skjalinu sem þú valdir í sömu línu og Choose File er.

Þú þarft að byrja á að haka við: Ég samþykki Samningur um notendaleyfi. Þetta skilaverkefni er mín eigin hugarsmíð.

Til að sjá hvað þú ert að samþykkja skaltu smella á Samningur um notandaleyfi

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_image src=”https://turnitin.hi.is/wp-content/uploads/2021/04/7_Eg-samthykki-samning-um-notendaleyfi.jpg” alt=”Skjámynd sem sýnir skjöl í tölvu en tilgangurinn er að finna skjal til að setja inn í skílahólf í Canvas” title_text=”7_Eg-samthykki-samning-um-notendaleyfi” _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-53px|||||”][/et_pb_image][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section][et_pb_section fb_built=”1″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”0px||0px||false|false” custom_padding=”0px||0px||false|false”][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_divider _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-36px|||||”][/et_pb_divider][et_pb_text _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-21px|||||” custom_padding=”||0px|||”]

Hér fyrir neðan eru skjámyndir frá Samkomulaginu við Turnitin, sem þú þarft að lesa til að skilja hvað þú ert að samþykkja.

Þetta er nokkuð mikill texti og til að sjá hann allan þarftu að skrolla niður með músinni eða draga bendilinn niður sem er hægra megin í glugganum (sjá merkt með rautt á myndinni hér neðar).

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_image src=”https://turnitin.hi.is/wp-content/uploads/2021/04/8_Lesa_samning_skrolla_nidur.jpg” alt=”Skjámynd af samkomulagi sem nemendur þurfa að samþykkja við turnitin um að skjalið þeirra fari til þeirra. ” title_text=”8_Lesa_samning_skrolla_nidur” _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-53px|||||”][/et_pb_image][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section][et_pb_section fb_built=”1″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”0px||0px||false|false” custom_padding=”0px||0px||false|false”][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_divider _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-36px|||||”][/et_pb_divider][et_pb_text _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-21px|||||” custom_padding=”||0px|||”]

Þegar þú ert búin(n) að lesa yfir samninginn, það er búin(n) að skrolla alveg niður,  þá smellir þú á Close

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_image src=”https://turnitin.hi.is/wp-content/uploads/2021/04/9_close.jpg” alt=”Þegar þú ert búinn að skrolla alveg niður og lesa samkomulagið þá smellir þú á hnappinn Close” title_text=”9_close” _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-53px|||||”][/et_pb_image][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section][et_pb_section fb_built=”1″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”0px||0px||false|false” custom_padding=”0px||0px||false|false”][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_divider _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-36px|||||”][/et_pb_divider][et_pb_text _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-21px|||||” custom_padding=”||0px|||”]

Mundu eftir að haka við:  Ég samþykki Samningur um notendaleyfi. Þetta skilaverkefni er mín eigin hugarsmíð.

Til að skila skjalinu inn smellir þú síðan á  Skila verkefni.

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_image src=”https://turnitin.hi.is/wp-content/uploads/2021/04/10_skila-verkefni.jpg” alt=”Skjámynd sem sýnir hvar takkinn Skila verkefni er. Það þarf að smella á hann eftir að búið er að haka við að þú samþykkir samkomulagið við Turnitin og síðan að smella á takkann Skila verkefni” title_text=”10_skila-verkefni” _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-53px|||||”][/et_pb_image][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section][et_pb_section fb_built=”1″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”0px||0px||false|false” custom_padding=”0px||0px||false|false”][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_divider _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-36px|||||”][/et_pb_divider][et_pb_text _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-21px|||||” custom_padding=”||0px|||”]

Núna er skjalið þitt komið inn í Verkefnaskilahólfið í Canvas. Til að skoða samsvörunina í Turnitin Feedback Studio velur þú Upplýsingar um skil

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_image src=”https://turnitin.hi.is/wp-content/uploads/2021/04/11_Upplysingar-Um-Skil.jpg” alt=”Skjámynd sem sýnir að skjalið er komið inn í verkefnaskilahólf í Canvas. Í aftasta dálkinum eru upplýsingar um heiti skjalsins og tengillinn Upplýsingar um skil. Þú þarft að smella þann tengil til að komast í samsvörunarskýrslu Turnitin.” title_text=”11_Upplysingar-Um-Skil” _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-53px|||||”][/et_pb_image][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section][et_pb_section fb_built=”1″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”0px||0px||false|false” custom_padding=”0px||0px||false|false”][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_divider _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-36px|||||”][/et_pb_divider][et_pb_text _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-21px|||||” custom_padding=”||0px|||”]

Hér fyrir neðan ertu með skjámynd þar sem þú sérð nafnið á skjalinu sem þú skilaðir inn í verkefnaskilahólfið.

Í sömu línu fyrir aftan það er pínulítil mynd af skeiðklukku.

Þessi mynd af skeiðklukkunni þýðir að Turnitin er að vinna í því að ritskima skjalið. Það er, þú þarft að bíða aðeins.

Oftast eru þetta bara 1-10 mínútur en ef skjalið er mjög stórt og þú ert að skila því inn á miklum álagstíma, þá getur sá tími  farið upp í eina til tvær klukkustundir.

Í einhverjum tilfellum þá gerist það að skjalið festist í ritskimuninni. Í slíkum tilfellum þarftu að bíða í 24 klst. og ef þá er ennþá mynd af skeiðklukku þarftu að láta kennarann þinn vita.

Þú þarft að endurhlaða (e. refresh) vafrann þegar þú ert að skoða hvort búið sé að ritskima textann. Þegar samanburðurinn er tilbúinn breytist skeiðklukkan í litaðan ferhyrning.

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_image src=”https://turnitin.hi.is/wp-content/uploads/2021/04/12_Stundaklukka_Bida.jpg” alt=”Skjámynd sem sýnir að skjalið er komið inn í verkefnaskilahólf í Canvas. Í aftasta dálkinum eru upplýsingar um heiti skjalsins og tengillinn Upplýsingar um skil. Þú þarft að smella þann tengil til að komast í samsvörunarskýrslu Turnitin.” title_text=”12_Stundaklukka_Bida” _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-53px|||||”][/et_pb_image][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section][et_pb_section fb_built=”1″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”0px||0px||false|false” custom_padding=”0px||0px||false|false”][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_divider _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-36px|||||”][/et_pb_divider][et_pb_text _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-21px|||||” custom_padding=”||0px|||”]

Þegar forritið er búið að ritskima textann þá sýnir það litaðan ferhyrning sem segir til um á hvaða hlutfallsbili samsvörunin er:

  • Blár: 0% samsvörun, þe. engin samsvörun
  • Grænn: 1 orð til 24% af textanum sem finnst samsvörun við
  • Gulur: 25-49% af textanum sem finnst samsvörun við
  • Appelsínugulur: 50-74% sem finnst samsvörun við
  • Rauður: 75-100% sem finnst samsvörun við

Til að sjá nákvæmt samsvörunarhlutfall og skoða hvar samsvörunin liggur, smellir þú á litaða ferhyrninginn.

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_image src=”https://turnitin.hi.is/wp-content/uploads/2021/04/13_Graenn_smella.jpg” alt=”Skjámynd sem sýnir að skjalið er komið inn í verkefnaskilahólf í Canvas. Í aftasta dálkinum eru upplýsingar um heiti skjalsins og tengillinn Upplýsingar um skil. Þú þarft að smella þann tengil til að komast í samsvörunarskýrslu Turnitin.” title_text=”13_Graenn_smella” _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-53px|||||”][/et_pb_image][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section][et_pb_section fb_built=”1″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”0px||0px||false|false” custom_padding=”0px||0px||false|false”][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_divider _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-36px|||||”][/et_pb_divider][et_pb_text _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-21px|||||” custom_padding=”||0px|||”]

Þá opnast skjalið í öðrum tabs/glugga í vafranum. Textinn sem finnst samsvörun við litast og er merktur með tölum.

Til að sjá hvaðan samsvörunin er smellir þú á hlutfallstöluna á rauðu stikunni hægra megin við skjalið. Sjá skjámynd þar sem talan 12 stendur fyrir 12% samsvörun við það efni sem finnst í gagnagrunni Turnitin.

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_image src=”https://turnitin.hi.is/wp-content/uploads/2021/04/14a_opna_og_smella_a_samsvorunarprosentu-i-raudu-stiku.jpg” alt=”Skjámynd sem sýnir þér hvernig skjalið birtist inni í Turntin Feedback Studio. Þarna þarftu í rauðri stiku sem kemur til hægri að smella á töluna í stikunni. Hér 12.” title_text=”14a_opna_og_smella_a_samsvorunarprosentu-i-raudu-stiku” _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-53px|||||”][/et_pb_image][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section][et_pb_section fb_built=”1″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”0px||0px||false|false” custom_padding=”0px||0px||false|false”][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_divider _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-36px|||||”][/et_pb_divider][et_pb_text _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-21px|||||” custom_padding=”||0px|||”]

Þá opnast dálkur hægra megin við tólastikuna og þar sérðu hvaðan samsvörunin er komin.

Tölurnar og litirnir inni í skjalinu vísa á tölur og liti í þessum dálk.

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_column type=”4_4″ _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default”][et_pb_image src=”https://turnitin.hi.is/wp-content/uploads/2021/04/15_sja-hvadan-samsvorun-kemur.jpg” alt=”Á þessari skjámynd má sjá að það hefur opnast dálkur hægra megin við tólastikuna og þar er listi yfir það efni sem hefur fundist samsvörun við í skjalinu. Tölur inni í skjalinu og litir vísa til talna og lita í þessum lista hér.” title_text=”15_sja-hvadan-samsvorun-kemur” _builder_version=”4.9.4″ _module_preset=”default” custom_margin=”-53px|||||”][/et_pb_image][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]