View Post

Miðstöð lýðheilsuvísinda í Háskóla Íslands skoðar vinnufyrirkomulag vegna skila á lokaverkefnum í Turnitin Feedback Studio

In Lokaverkefni by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Miðstöð í lýðheilsuvísindum (MLV), er umsjónaraðili fyrir þverfræðilegu námi í lýðheilsuvísindum sem er í samstarfi við öll fræðasvið Háskóla Íslands (HÍ). Miðstöðin er einnig rannsóknarstofnun HÍ varðandi lýðheilsu Kennarar koma frá MLV, mörgum deildum HÍ auk annarra stofnana innlendra og erlendra [1]. Starfsfólk og kennarar í lýðheilsuvísindum hafa undanfarin ár séð sjálf um að keyra lokaverkefni nemenda inn í Turnitin …