View Post

Miðstöð lýðheilsuvísinda í Háskóla Íslands skoðar vinnufyrirkomulag vegna skila á lokaverkefnum í Turnitin Feedback Studio

In Lokaverkefni by Sigurbjörg Jóhannesdóttir

Miðstöð í lýðheilsuvísindum (MLV) er umsjónaraðili fyrir þverfræðilegt nám í lýðheilsuvísindum sem fer fram í samstarfi við öll fræðasvið Háskóla Íslands (HÍ). Miðstöðin er einnig rannsóknarstofnun HÍ varðandi lýðheilsu. Auk kennara MLV koma að kennslunni kennarar frá öðrum deildum HÍ og frá innlendum og erlendum stofnunum. Starfsfólk og kennarar í lýðheilsuvísindum hafa undanfarin ár séð sjálfir um að keyra lokaverkefni …