Turnitin notar Transport Layer Security (TLS) til að flytja gögn á öruggan hátt á milli tölvunnar og tölvuþjóns Turnitin. Komin er ný útgáfa nr. 1.2 sem ætlast er til að sé notað, því að tryggir gögnin enn betur. Til að öruggt sé að allir séu að nota þessa nýjustu útgáfu af TLS þá ætlar Turnitin að fjarlægja allan stuðning við fyrri útgáfur TLS frá og með 31. desember 2018.
Þeir sem eru að nota Turnitin í gegnum kennslukerfi sem eru í samstarfi við Turnitin (premium integrations partners) þurfa ekkert að gera.
Aðrir sem eru að nota opinn-kóða LMS til að tengja sitt kennslukerfi við Turnitin þurfa að fylgja leiðbeiningum frá Turnitin til að undirbúa samþættinguna milli kennslukerfisins við TLS 1.2.