Hvenær skólar byrjuðu að nota Turnitin
25. nóvember 2018
Háskóli Íslands – 1. janúar 2012
Háskólinn á Akureyri – 1. mars 2012
Háskólinn á Hólum – 1. mars 2012
Háskólinn í Reykjavík – 1. apríl 2012
Háskólinn á Bifröst – 1. maí 2012
Verzlunarskóli Íslands – 1. október 2012
Landbúnaðarháskóli Íslands – 1. febrúar 2013
Listaháskóli Íslands – 1. nóvember 2013
Hólabrekkuskóli – 1. apríl 2014
Menntaskólinn að Laugarvatni – 1. nóvember 2014
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ – 1. september 2016
Keilir – 1. nóvember 2017
Verkmenntaskólinn á akureyri – 1. mars 2018
Verkmenntaskóli Austurlands – 1. mars 2018
Menntaskólinn í Reykjavík – 1. mars 2018
Fjölbrautaskóli Suðurnesja – 1. mars 2018
Menntaskólinn á Tröllaskaga – 1. apríl 2018
Fjölbrautaskóli Suðurlands – 1. apríl 2018
Menntaskólinn á Ísafirði – 1. apríl 2018
Menntaskólinn á Akureyri – 1. apríl 2018
Menntaskólinn við Sund – 1. maí 2018
Menntaskólinn við Hamrahlíð – 1. júní 2018
Fjölbrautaskólinn við Ármúla – 1. júní 2018
Kvennaskólinn í Reykjavík – 1. júlí 2018
Menntaskólinn í Kópavogi – 1. ágúst 2018
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði – 1. ágúst 2018
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti – 1. ágúst 2018
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum – 1. ágúst 2018
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ – 1. ágúst 2018
Fjölbrautaskóli Snæfellinga – 1. ágúst 2018
Borgarholtsskóli – 1. ágúst 2018
Fjölbrautaskóli Vesturlands – 1. september 2018
Framhaldsskolinn á Laugum – 1. september 2018
Tækniskólinn 1. september 2018
Menntaskóli Borgarfjarðar 1. október 2018
Háskólasetrið á Vestfjörðum – 1. október 2018
Miðstöð símenntunar á suðurnesjum – 1. október 2018
2012 – 5 háskólar byrjuðu að nota árið 2012, H’I, HA, Hólar, HR og Bifröst
2013 – 2 háskólar og 1 framhaldsskóli, lbhs,lhi og Ví
2014 – 1 grunnskóli og 1 framhaldsskóli, Hólabrekkuskóli og Menntaskólinn að Luagarvatni
2016 – 1 framhaldsskóli Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
2017 – Keilir
2018 – 21 framhaldsskólar, 1 símenntunarmiðstöð (Miðstöð símenntunar á suðurnesjum og
og 1 háskólasetur (háskólasetrið á Vestfjörðum)
25 framhaldsskolar byrja að nota árið 2018